Fara í innihald

Enski deildabikarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enski deildabikarinn (The EFL Cup, Carabao Cup eða League Cup í daglegu tali) er útsláttarkeppni 92 liða úr ensku úrvalsdeildinni, ensku meistaradeildinni, ensku 1. deildinni og ensku 2. deild. Núverandi meistarar (2024) eru Liverpool FC, sem hafa orðið meistarar tíu sinnum en það er sigursælasta knattspyrnufélagið í keppninni.

Bikarinn hófst árin 1960-1961 undir nafninu Football League Cup. Hann er eitt af stærstu knattspyrnumótum Englands.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy