Fara í innihald

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976, einnig nefnd EM 1976, var í fimmta skiptið sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppni mótsins fór fram í Júgóslavíu dagana 16. og 20. júní 1976. Lokamótið var það síðasta þar sem aðeins fjögur lið spiluðu en á EM 1980 fengu átta lið þátttökurétt á lokakeppnina. Á mótinu sigraði Tékkóslóvakía sinn fyrsta titil eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik í vítaspyrnukeppni.

Úrslit leikja

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
16. júní
 
 
Fáni Tékklands Tékkóslóvakía (e. framl.)3
 
20. júní
 
Fáni Hollands Holland1
 
Fáni Tékklands Tékkóslóvakía (v.)2 (5)
 
17. júní
 
Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland2 (3)
 
Fáni Júgóslavíu Júgóslavía (e. framl.)2
 
 
Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland4
 
Þriðja sæti
 
 
19. júní
 
 
Fáni Júgóslavíu Júgóslavía (e. framl.)3
 
 
Fáni Hollands Holland2

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16. júní 1976
Tékkóslóvakía 3:1 (e. framl.) Holland Maksimir leikvangurinn, Zagreb
Áhorfendur: 17.879
Dómari: Clive Thomas, Wales
Ondruš 19, Nehoda 114, Veselý 118 Ondruš 73 (sjálfsm.)
17. júní 1976
Júgóslavía 2:4 (e.framl.) Vestur-Þýskaland Leikvangurinn Rauðu stjörnunnar, Belgrað
Áhorfendur: 50.652
Dómari: Alfred Delcourt, Belgía
Popivoda 19, Džajić 30 Flohe 64, Müller 82, 115, 119

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
19. júní 1976
Holland 3:2 (e. framl.) Júgóslavía Maksimir leikvangurinn, Zagreb
Áhorfendur: 6.768
Dómari: Walter Hungerbühler, Sviss
Geels 27, 107, W. van de Kerkhof 39 Katalinski 43, Džajić 82

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
20. júní 1976
Tékkóslóvakía 2:2 (7:5 e.vítake.) Vestur-Þýskaland Leikvangurinn Rauðu stjörnunnar, Belgrað
Áhorfendur: 30.790
Dómari: Sergio Gonella, Ítalíu
Švehlík 8, Dobiaš 25 Müller 28, Hölzenbein 89
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy