Fara í innihald

Geffen Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geffen Records
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað1980; fyrir 45 árum (1980)
StofnandiDavid Geffen
Dreifiaðili
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarSanta Monica, Kalifornía, BNA (2000–núverandi)
Vefsíðainterscope.com

Geffen Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð af David Geffen árið 1980. Hún er í eigu Universal Music Group undir Interscope Geffen A&M Records merkinu.

Fyrirtækið hefur gefið út tónlist frá listamönnum líkt og Elton John, Nirvana, Aerosmith, Neil Young, Cher, Guns N' Roses, John Lennon, Olivia Rodrigo, The Rolling Stones, Alesso, Joni Mitchell, Peter Gabriel, Donna Summer, Weezer, Mary J. Blige, Blink-182, AviciiMadness, Kylie Minogue, Enya, Beck, Nelly Furtado, Marshmello, Rise Against, Snoop Dogg, og Rob Zombie.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy