Fara í innihald

Guðmundur Ólafsson (fornritafræðingur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundur Ólafsson (fæddur 1652, dáinn 1695) var fornritafræðingur sem fæddist að Undirfelli í Austur-Húnavatnssýslu á Íslandi. Hann fluttist ungur til Svíþjóðar þar sem hann vann að þýðingum íslenskra fornrita á sænsku og latínu sem og umsjón útgáfna nokkurra fornrita. Hann tók saman íslenskt málsháttasafn, sem prentað var í Uppsölum árið 1930 og nefndist Thēsaurus Adagiōrum („Málsháttaorðabókin“ á latínu). Í handritasöfnum í Svíþjóð eru varðveittar miklar uppskriftir með hendi Guðmundar. Bróðir hans, Helgi, fékkst við söfnun íslenskra handrita handa fornritadeild Svíakonungs, og varð vel ágengt, að talið er.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy