Fara í innihald

Halden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Halden
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Austfold
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
642 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
17 (2017). sæti
31,037
0,05/km²
Bæjarstjóri Thor Edquist
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer
Opinber vefsíða
Halden.

Halden er þéttbýlisstaður og sveitarfélag í Austfold, Noregi. Íbúar eru rúmir 31.000 (2018). Halden er 120 km sunnan við Ósló og liggur við landamæri Svíþjóðar. Á árunum 1665 til 1928 var Halden þekktur sem Frederikshald.

Þar er einn af tveimur kjarnakljúfum í Noregi og þekkt öryggisfangelsi.

Fyrirmynd greinarinnar var „Halden“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2019.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy