Fara í innihald

Harrisburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harrisburg.

Harrisburg er fylkishöfuðborg Pennsylvaníu. Íbúar eru um 50.000 (2023) en voru um 90.000 árið 1960.[1] Borgin er í Susquehanna-dalnum en þar búa aftur á móti nálægt 600.000 manns.

Harrisburg á sér mikilvæga sögu í landnáminu vestur á bóginn, bandaríska borgarastríðinu og iðnbyltingu landsins.

The Pennsylvania Farm Show er stærsta landbúnaðarsýning Bandaríkjanna og er haldin árlega í borginni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts – Harrisburg, Pennsylvania“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy