Fara í innihald

Harry Bretaprins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Bretaprins,
hertoginn af Sussex
Harry Bretaprins
Harry Bretaprins
Fæddur
Henry Charles Albert David

15. september 1984 (1984-09-15) (40 ára)
St. Mary Hospital, London
MakiMeghan, hertogaynja af Sussex
BörnArchie Mountbatten-Windsor (f. 2019), Lilibet Mountbatten-Windsor (f. 2021)
ForeldrarKarl 3. Bretakonungur
Díana prinsessa

Hinrik „Harry“ Bretaprins, hertoginn af Sussex (f. 15. september 1984) er yngri sonur Karls 3. Bretakonungs og Díönu prinsessu.

Hinrik eða Harry eins og hann er yfirleitt kallaður er fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni. Harry hefur starfað mikið innan Breska hersins og gengdi herþjónustu meðal annars í stríðinu í Afghanistan árin 2007-2008 og síðar árin 2012-2013. Hann lauk herþjónustu árið 2015.

Harry Bretaprins er upphafsmaður Invictus-leikanna sem voru fyrst haldnir árið 2014. Invictus-leikarnir er alþjóðleg íþróttakeppni þar sem fyrrverandi hermenn sem hafa slasast eða veikst við herþjónustu keppa í allskyns íþróttagreinum. Leikarnir eru nefndir eftir latneska orðinu Invictus sem þýðir „ósigrandi“.

Harry er kvæntur bandarísku leikkonunni Meghan Markle en brúðkaupið fór fram í Kapellu heilags Georgs í Windsor kastala þann 19. maí árið 2018. Þau hjón eiga einn son sem fæddist 6. maí 2019

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy