Fara í innihald

Hestafl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hestafl er mælieining afls, táknuð með ha eða . Er ekki SI-mælieining. Metrakerfishestafl er það afl sem þarf til þess að flytja hlut með massann 75 kg á hraðanum 1 metra á sekúndu, eða 735,5 vött (W). Eitt breskt eða bandarískt hestafl jafngildir 745,7 W en rafvélahestafl er 746 W. Algengt er að gefa afl bílvéla í hestöflum, en þá er átt við afl vélarinnar á ákveðnum snúnigshraða, til dæmis jafngilda 100 hö um 75 kW.

  • „Hvað merkir hestafl og af hverju?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy