Fara í innihald

Huddersfield Town

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Huddersfield Town Association Football Club
Fullt nafn Huddersfield Town Association Football Club
Gælunafn/nöfn The Terriers
Stofnað 1908
Leikvöllur John Smith Stadium.
Stærð 24.121
Stjórnarformaður Phil Hodgkinson
Deild League One (II)
2023-2024 23, Championship
Heimabúningur
Útibúningur
Huddersfield Town Stadium árið 2003.
Huddersfield Town Stadium árið 2009.

Huddersfield Town Association Football Club er enskt knattspyrnulið frá Huddersfield, Vestur-Jórvíkurskíri sem spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1908. Árið 1926 varð liðið það fyrsta til að vinna englandsmeistaratitil þrjú ár í röð. Snemma á 8. áratugnum féll liðið úr efstu deild og var 45 ár í neðri deildum. Árið 2017 komst liðið hins vegar í ensku úrvalsdeildina en féll árið 2019.

Völlur liðsins er John Smith's Stadium (síðan 1994) sem tekur tæp 25.000 manns. Gælunafn liðsins er The Terriers.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy