Fara í innihald

Interstellar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auglýsingaspjald fyrir myndina í Tókýó.

Interstellar er vísindaskáldsögumynd frá 2014 eftir bandaríska leikstjórann Christopher Nolan. Í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain, Bill Irwin, Ellen Burstyn, Matt Damon og Michael Caine. Myndin segir frá hópi geimfara sem ferðast gegnum ormagöng við Satúrnus til að finna ný heimkynni fyrir mannkyn þar sem hungursneyð ríkir á Jörðinni.

Myndin naut nokkurra vinsælda í kvikmyndahúsum og kom út í hagnaði. Hún fékk almennt fremur jákvæða dóma, sérstaklega fyrir vísindalega nákvæmni. Eðlisfræðingurinn Kip Thorne var ráðgjafi við gerð myndarinnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy