Fara í innihald

Jóhann Berg Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhann Berg Guðmundsson
Upplýsingar
Fullt nafn Jóhann Berg Guðmundsson
Fæðingardagur 27. október 1990 (1990-10-27) (34 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,78m
Leikstaða Vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Al-Orobah
Númer 17
Yngriflokkaferill
Breiðablik , Chelsea F.C. og Fulham F.C.
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008 Breiðablik 22 (6)
2009-2014 AZ 119 (9)
2014-2016 Charlton Athletic 81 (16)
2016-2024 Burnley F.C. 200 (15)
2024- Al- Orobah 3 (1)
Landsliðsferill2
2008
2008-2011
2008-
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
1 (1)
14 (6)
95 (8)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært sept 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
sept 2024.

Jóhann Berg Guðmundsson (f. 27. október 1990) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir sádíska liðið Al-Orobah.

Jóhann skoraði þrennu gegn Sviss árið 2014 fyrir landsliðið og var sá fyrsti til þess að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið í 13 ár. Jóhann lék alla leiki Íslands á EM í knattspyrnu í Frakklandi 2016. Sama ár fór hann frá Charlton Athletic til Burnley F.C..[1] Tímabilið 2019-2020 var Jóhann að mestu plagaður af meiðslum.

Í desember 2022 var aukaspyrnumark Jóhanns valið sem mark mánaðarins. Hann yfirgaf Burnley sumarið 2024.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Johann Berg Gudmundsson & Nick Pope: Burnley sign duo from Charlton BBC. Skoðað 19. júlí, 2016.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy