Fara í innihald

Kurt Alder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kurt Alder (10. júlí 1902 - 20. júní 1958) var þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi.

Var honum veittur nóbellinn í efnafræði ásamt Otto Diels, fyrir þeirra athuganir á því sem í dag er nefnt Diels–Alder-efnahvarf.

Er stór gígur á tunglinu eftir honum nefndur.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy