Fara í innihald

Matador

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spilaspjald fyrir Matador á dönsku
Bandarísk útgáfa af Monopoly.

Matador er borðspil sem gengur út á að spilarar kaupa eignir og setja á spilareiti og rukka síðan aðra spilara sem lenda á þeim reitum um leigu. Spilið er fyrir 2 eða fleiri þar sem markmiðið er að vera eini eftirstandandi spilarinn með því að gera aðra spilara gjaldþrota. Íslenska nafnið er dregið af dönsku útgáfunni, en í upprunalegri enskri útgáfu nefnist spilið Monopoly.

Monopoly var fyrst útgefið árið 1935 af Parker Brothers, en er nú framleitt af Hasbro. Spilið hefur verið þýtt og staðfært yfir á mörg tungumál, þar á meðal íslensku og klingonsku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy