Fara í innihald

Miami

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft yfir miðbæ Miami
Miami.

Miami er stórborg á suðurodda Flórída í Bandaríkjunum. Árið 2019 bjuggu um 468.000 manns í borginni sjálfri en um 5-6 milljónir búa í borginni og nágrannabyggðum hennar. Borgin óx hratt á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina og íbúafjöldinn tók síðan enn einn kipp eftir byltinguna á Kúbu 1959. Allt frá þeim tíma hefur Miami verið áfangastaður innflytjenda frá ýmsum löndum Rómönsku Ameríku. Um tveir þriðju hlutar borgarbúa eru af rómönskum ættum og í borginni eru þrjú opinberlega viðurkennd tungumál; enska, spænska og haítí-kreólska.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy