Fara í innihald

Nýsteinöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stonehenge er meðal frægustu minja nýsteinaldar.

Nýsteinöld er síðasti hluti steinaldar og er talin hafa hafist við lok síðasta ísaldarskeiðs fyrir um 12.000 árum síðan. Á nýsteinöld hófst landbúnaður og fyrsta siðmenningin varð til. Nýsteinöld telst ljúka þegar bronsöld eða járnöld hefjast (mismunandi eftir landsvæðum) um 3000 – 3300 f.Kr.

  • „Töluðu steinaldarmenn tungumál?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy