Fara í innihald

Nefdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Monotremata
mjónefur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nefdýr (Monotremata)
Charles Lucien Bonaparte, 1837
Ættkvíslir

Kollikodontidae (útdauð)
Ornithorhynchidae (breiðnefir)
Tachyglossidae - mjónefir
Steropodontidae (útdauð)

Nefdýr (fræðiheiti: Monotremata) eru ættbálkur spendýra sem er þekktastur fyrir að verpa eggjum í stað þess að fæða lifandi afkvæmi eins og hinir tveir núlifandi ættbálkar spendýra; legkökuspendýr og pokadýr. Aðeins fjórar tegundir eru eftir í tveimur ættkvíslum, ein í breiðnefjakvíslinni (Ornithorhynchidae) og þrjár í mjónefjakvíslinni (Tachyglossidae).

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy