Fara í innihald

Pólskt slot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pólskt slot
Polski złoty
LandFáni Póllands Pólland
Skiptist í100 groszy
ISO 4217-kóðiPLN
Skammstöfunzł / gr
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50 gr, 1, 2, 5 zł
Seðlar10, 20, 50, 100, 200, 500 zł

Pólskt slot[1] (pólska: polski złoty) er gjaldmiðill Póllands. Eitt slot skiptist í 100 groszy (eintala: grosz). Orðið złoty merkir „gullinn“ á pólsku.

Pólland er skuldbundið því að taka upp evruna á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að Evrópusambandinu. Pólland varð aðildaríki Evrópusambandsins árið 2004 og síðan þá tíma hefur verið rætt um að Pólland yrði meðlimur evrusvæðisins.

Vegna verðbólgu á tíunda áratugnum varð slotið endurmetið og frá og með 1. janúar 1995 jafngildu 10.000 gömul slot (PLZ) einu nýju sloti (PLN).

  1. „Íslensk gjaldmiðlaheiti“. Sótt 15. maí 2012.
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy