Peter Weir
Útlit
Peter Weir | |
---|---|
Fæddur | Peter Lindsay Weir 21. ágúst 1944 Sydney í Ástralíu |
Störf |
|
Ár virkur | 1967–2010 |
Maki | Wendy Stites (g. 1966) |
Börn | 2 |
Undirskrift | |
Peter Lindsay Weir (f. 21. ágúst 1944) er ástralskur kvikmyndagerðarmaður.
Hann hlaut heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt árið 2022 á Óskarsverðlaunahátíðinni og árið 2024 á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum (Gullljónið).
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Sem leikstjóri kvikmynda í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill |
---|---|---|
1971 | Homesdale | |
1974 | The Cars That Ate Paris | |
1975 | Picnic at Hanging Rock | Hvarfið við Gálgaklett |
1977 | The Last Wave | Síðasta holskeflan |
1981 | Gallipoli | |
1982 | The Year of Living Dangerously | Á hættutímum |
1985 | Witness | Vitnið |
1986 | The Mosquito Coast | Moskító-ströndin |
1989 | Dead Poets Society | Bekkjarfélagið |
1990 | Green Card | Græna kortið |
1993 | Fearless | Óttalaus |
1998 | The Truman Show | |
2003 | Master and Commander: The Far Side of the World | Sjóliðsforingi á hjara veraldar |
2010 | The Way Back |