Fara í innihald

Peter Weir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Weir
Weir árið 2011.
Fæddur
Peter Lindsay Weir

21. ágúst 1944 (1944-08-21) (80 ára)
Sydney í Ástralíu
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1967–2010
MakiWendy Stites (g. 1966)
Börn2
Undirskrift

Peter Lindsay Weir (f. 21. ágúst 1944) er ástralskur kvikmyndagerðarmaður.

Hann hlaut heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt árið 2022 á Óskarsverðlaunahátíðinni og árið 2024 á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum (Gullljónið).

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikstjóri kvikmynda í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1971 Homesdale
1974 The Cars That Ate Paris
1975 Picnic at Hanging Rock Hvarfið við Gálgaklett
1977 The Last Wave Síðasta holskeflan
1981 Gallipoli
1982 The Year of Living Dangerously Á hættutímum
1985 Witness Vitnið
1986 The Mosquito Coast Moskító-ströndin
1989 Dead Poets Society Bekkjarfélagið
1990 Green Card Græna kortið
1993 Fearless Óttalaus
1998 The Truman Show
2003 Master and Commander: The Far Side of the World Sjóliðsforingi á hjara veraldar
2010 The Way Back

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy