Fara í innihald

Pulp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pulp, 2012

Pulp var ensk rokk- og popphljómsveit stofnuð í Sheffield árið 1978 af táningunum Jarvis Cocker og Peter Dalton. Sveitin átti litlum vinsældum að fagna á 9. áratugnum. Síðar var hún kennd við bretapoppsenuna og aflaði sér vinsælda um miðbik 10. áratugs 20. aldar. Plöturnar His 'n' Hers (1994) og sérstaklega Different Class (1995) seldust vel. Sveitin er talin ein af stóru fjórum í britpoppi ásamt Oasis, Blur og Suede. Sveitin starfaði til 2002 en kom svo aftur saman 2011–2013.

Kjarnameðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jarvis Cocker – Söngur, gítar og hljómborð (1978–2002, 2011–2013)
  • Russell Senior – Gítar og fiðla (1983–1997, 2011)
  • Candida Doyle – Hljómborð og söngur (1984–1986, 1987–2002, 2011–2013)
  • Nick Banks – Trommur og ásláttur (1986–2002, 2011–2013)
  • Steve Mackey – Bassi (1988–2002, 2011–2013)
  • Mark Webber – Gítar, hljómborð (1995–2002, 2011–2013)
  • Peter Dalton – Gítar hljómborð og söngur (1978–1982)

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • It (1983)
  • Freaks (1987)
  • Separations (recorded in 1989; released in 1992)
  • His 'n' Hers (1994)
  • Different Class (1995)
  • This Is Hardcore (1998)
  • We Love Life (2001)
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy