Fara í innihald

Qualcomm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rannsóknamiðstöð Qualcomm í San Diego

Qualcomm er bandarískur hálfleiðaraframleiðandi sem hannar og selur vörur fyrir þráðlaus samskipti. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í San Diego í Kaliforníu. Þau Irwin M. Jacobs, Andrew Viterbi, Adelia Coffman, Andrew Cohen, Klein Gilhousen og Franklin Antonio stofnuðu fyrirtækið árið 1985.

Qualcomm lék aðalhlutverki í þróun farsímastaðlanna CDMA, WCDMA og LTE. Meðal vara fyrirtækisins er tölvupóstforritið Eudora.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy