Fara í innihald

Radon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Xenon  
Astat Radon
  Ununoctín  
Efnatákn Rn
Sætistala 86
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 9,73 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 222,0 g/mól
Bræðslumark 202,0 K
Suðumark 211,3 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Radon er frumefni með skammstöfunina Rn og sætistöluna 86 í lotukerfinu. Það er geislavirkt eðalgas sem myndast við niðurbrot radíns, radon er eitt þyngsta gasið og talinn mikill heilsuskaði. Stöðugasta samsætan er Rn-222 sem hefur helmingunartíma upp á 3,8 daga og er notað við geislameðferðir. Radon getur safnast fyrir í húsum fólks og valdið lungnakrabbameini [1], sem talið er valda um 20.000 dauðsföllum í Evrópusambandinu árlega.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy