Fara í innihald

Rafall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rafall, rafali eða dínamór umbreytir vélrænni eða hreyfiorku í raforku við það að hreyfa leiðara í gegnum segulsvið.

Fyrsti rafallinn var fundinn upp af Michael Faraday árin 1831–1832, og sú gerð, Faraday hjól, býr til jafnstraum (DC). Fyrir um 1970 voru DC-rafalar notaðir í bílum, sem er framhald af þeirri tækni, en þá var farið að nota riðstraumstækni í bíla. Þeir eru þó ekki notaðir í rafbíla (hvorki þarf AC- né DC-rafal).

Meginskipting er í DC- og AC- riðstraumsrafala, en báðar gerðir hafa ótal undirgerðir, og riðstraumsrafalar er hægt að flokka eftir ýmsu, t.d. hversu marga fasa er hægt að fá út. Þriggja-fasa er algengt í t.d. virkjunum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy