Fara í innihald

Regnskuggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ensk skýringarmynd.

Regnskuggi er veðurfræðilegt fyrirbæri sem verður til þegar svæði hlémegin við fjöll er þurrara en ella; þ.e. hlíðin áveðurs fær megnið af rakanum/regninu. Dæmi um svæði með regnskugga er Tíbeska hásléttan og Atacama-eyðimörkin.

Á Íslandi eru einnig svæði sem standa í regnskugga, til dæmis Snæfellsöræfi og Brúaröræfi norðan Vatnajökuls.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vatnajökulsþjóðgarður. Um Snæfellsöræfi. Geymt 25 september 2019 í Wayback Machine Sótt þann 18. september 2019.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy