Fara í innihald

Samhljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samhljóð eða samhljóðar[1] nefnast einu nafni þau málhljóð sem eru mynduð á þann hátt að þrengt er að loftstraumnum út um talfærin eða þá að lokað er fyrir hann augnablik (þ.e. stafir sem segja ekki nafnið sitt).[1]

Þau málhljóð sem táknuð eru með bókstöfunum b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, x, þ í íslensku eru samhljóð.[1]

Samhljóðatafla Alþjóðlega hljóðstafrófsins

Staður → Varamælt Tannmælt Gómmælt Kokmælt Raddglufu-
mælt
↓ Háttur Tvívara-
mælt
Tannvara-
mælt
Tannmælt Tannbergs-
mælt
Tanngóm-
mælt
Rismælt (Fram-)
gómmælt
Gómfyllu-
mælt
Vara- og
gómmælt
Úfmælt Kokmælt Raddglufu-
mælt
Nefhljóð m ɱ n ɳ ɲ ŋ ɴ
Lokhljóð p b t d ʈ ɖ c ɟ k ɡ q ɢ ʡ ʔ
Blístursmæld önghl. s z ʃ ʒ ʂ ʐ
Miðmæld óblístursmæld önghl. ɸ β f v θ ð θ̠ ð̠ ɹ̠˔̊ ɹ̠˔ ɻ˔̊ ɻ˔ ç ʝ x ɣ χ ʁ ħ ʕ ʜ ʢ h ɦ
Nálgunarhljóð ʋ ɹ ɻ j ɰ
Sveifluhljóð ʙ r * ʀ *
Sláttarhljóð ⱱ̟ ɾ ɽ * ʡ̯
Hliðmælt önghl. ɬ ɮ ɭ˔̊ ɭ˔ ʎ̥˔ ʎ˔ ʟ̝̊ ʟ̝
Hliðmælt nálg.hl. l ɭ ʎ ʟ
Hliðmælt sláttarhl. ɺ * ʎ̯

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy