Fara í innihald

Sjibbólet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjibbólet er hebreskt orð sem notað var til að aðgreina hópa sem báru það fram með sh-hljóði frá þeim sem gerðu það ekki. Það er notað í 12 kafla Dómarabók Gamla testamentsins, versum 5-6:

5. Gíleaðítar settust um Jórdanvöðin yfir til Efraím. Og þegar flóttamaður úr Efraím sagði: „Leyf mér yfir um!“ þá sögðu Gíleaðsmenn við hann: Ert þú Efraímíti? Ef hann svaraði: Nei!
6. þá sögðu þeir við hann: „Segðu Sjibbólet“. Ef hann þá sagði: „Sibbólet“, og gætti þess eigi að bera það rétt fram, þá gripu þeir hann og drápu hann við Jórdanvöðin. Féllu þá í það mund af Efraím fjörutíu og tvær þúsundir.
  • „Biblían á netinu“. Sótt 3. desember 2005.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy