Skalottlaukur
Útlit
Skalottlaukur er afbrigði af matlauk. Hann myndar laukaknippi og liturinn er frá hvítu yfir í fjólublátt. Hann er mildur á bragðið. Áður fyrr var skalottlaukur flokkaður sem sérstök tegund: Allium ascalonicum.
Skalottlaukur er afbrigði af matlauk. Hann myndar laukaknippi og liturinn er frá hvítu yfir í fjólublátt. Hann er mildur á bragðið. Áður fyrr var skalottlaukur flokkaður sem sérstök tegund: Allium ascalonicum.