Fara í innihald

Solar Impulse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Solar Impulse 1 lendir á Brussel-flugvelli eftir fyrsta vel heppnaða alþjóðaflugið 13. maí 2011.

Solar Impulse er svissneskt verkefni sem gengur út á smíði langdrægra sólarorkuknúinna flugvéla í tilraunaskyni. Upphafsmenn verkefnisins eru André Borschberg og Bertrand Piccard sem var fyrstur til að fljúga loftbelg umhverfis jörðina án áningar á Breitling Orbiter 39 ásamt Brian Jones. Tvær sólarorkuknúnar flugvélar hafa verið smíðaðar á vegum verkefnisins, Solar Impulse 1 árið 2009 og Solar Impulse 2 árið 2014. Solar Impulse 2 var fyrsta sólarorkuknúna flugvélin sem lauk við ferð umhverfis jörðina (milli áningarstaða) 2015 til 2016. Lengsti leggurinn sem hún flaug í einu var milli Nagoya í Japan og Kalaeloa á Hawaii, 8.924 km.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy