Fara í innihald

The Dukes of Hazzard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Dukes of Hazzard
TegundGaman
Búið til afGy Waldron og Jerry Rushing
LeikararTom Wopat
John Schneider
Catherine Bach
Denver Pyle
Rick Hurst
Sonny Stroyer
Ben Jones
Sorrell Booke
Waylon Jennings
Byron Cherry
Christopher Mayer
YfirlesturWaylon Jennings
UpphafsstefGood of Boys af Waylon Jennings
Upprunaland Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða7
Fjöldi þátta147
Framleiðsla
Lengd þáttar43-48 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCBS
Myndframsetning480i (SDTV)
HljóðsetningMono
Sýnt26. janúar 19798. febrúar 1985
Tenglar
IMDb tengill

The Dukes of Hazzard var bandarísk gamanþáttaröð sem var sýnd á CBS-sjónvarpsstöðinni frá 26. janúar 1979 til 8. febrúar 1985. Sjö þáttaraðir voru framleiddar, alls 147 þættir. Þáttaröðin var undir áhrifum frá kvikmyndinni Moonrunners frá 1975 sem Gy Waldron skrifaði einnig handritið að. Þáttaröðin fjallar um tvo sveitastráka frá Georgíu á skilorði sem aka um á breyttum Dodge Charger og komast þannig undan spilltum lögreglustjóra sýslunnar. Á blómaskeiði sínu var The Dukes of Hazzard oft önnur vinsælasta þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi á eftir Dallas.

Aðalhlutverk voru í höndum John Schneider og Tom Wopat. Þeir sögðu upp árið 1982 vegna deilna um tekjur af sölu merkjavarnings og framleiðendur reyndu að fá aðra leikara í þeirra stað. Áhorf hrundi í kjölfarið þannig að aftur var samið við Schneider og Wopat. Þáttaröðin náði samt aldrei fyrri hæðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy