Fara í innihald

Time

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Time

Time eða TIME er bandarískt fréttatímarit. Tímartitið var fyrst gefið út 3. mars 1923 af Henry Luce og Briton Hadden. Höfuðstöðvar tímaritsins eru í New York-borg en einnig eru gefnar út evrópsk-, suður-kyrrahöfsk- og asísk útgáfa tímaritsins. Síðan 1999 hefur tímaritið gefið út árlegan lista yfir hundrað áhrifamestu einstaklinga heimsins. Tímaritið gefur einnig út árlegt tölublað sem er tileinkað manneskju ársins, sem er valin til að prýða forsíðuna.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy