Fara í innihald

Viðbein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning viðbeins (sýnt í rauðum lit).

Viðbein (fræðiheiti: Clavicula) er par beina sem tengir herðablað og bringubein. Beinið tekur þátt í myndun axlarliðs og virkar sem vöðvafesta fyrir hálsvöðva. Það er örlítið S-línulaga. Viðbeinsbrot eru algengust beinbrota, og gerast jöfnum höndum sökum beins höggs og gegnum öxlina. Í fornu máli eru beinin nefnd viðbeina, með auka -a, og þekkist þetta orð úr gamal-ensku, widoban, wiðoban og miðlágþýsku wedeben, og vísar -við væntanlega til staðsetning þess sem einskonar tengibeins. Í þýsku, hollensku, dönsku og norsku er notuð bein þýðing á latneska heitinu þ.e. lykilbein.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy