Fara í innihald

William James

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
William James
Nafn: William James
Fæddur: 11. janúar 1842
Látinn: 26. ágúst 1910
Skóli/hefð: Gagnhyggja
Helstu ritverk: The Principles of Psychology; The Will to Believe; The Varieties of Religious Experience; Pragmatism: A New Name for Some Old Ways of Thinking
Helstu viðfangsefni: sálfræði, trúarheimspeki, vísindaheimspeki, þekkingarfræði, merkingarfræði
Markverðar hugmyndir: trúarviljinn, gagnhyggja, róttæk raunhyggja, James-Lange kenningin um geðshræringar
Áhrifavaldar: Charles Sanders Peirce, John Stuart Mill, Thomas Reid
Hafði áhrif á: John Dewey, Henri Bergson, Hilary Putnam, Richard Rorty

William James (11. janúar 184226. ágúst 1910) var frumkvöðull í bandarískri sálfræði, þessi læknisfræðimenntaði bandaríkjamaður var fyrstur til að setja upp tilraunastofu í sálfræði í Bandaríkjunum. Hann skrifaði eina fyrstu kennslubókina í sálfræði, Principles of Psychology sem hann skrifaði eftir að hafa kennt við Harvard háskólann. Hann var meðal annars annar höfundur hinnar þekktu James-Lange kenningu. Bróðir hans var Henry James, rithöfundur.

  • „Hver var William James og fyrir hvað er hann helst þekkur?“. Vísindavefurinn.
  • Heildartexti Principles of Psychology
  • Dictionary of Philosophy of Mind:William James
  • Hin nýja heimsmynd kallar á nýjan Guð, grein um hugmyndir James á vefritinu Hugsandi
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy