Fara í innihald

Xabi Alonso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Xabi Alonso

Xabi Alonso (fæddur 25. nóvember 1981) er spænskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnustjóri sem stýrir Bayer 04 Leverkusen. Hann spilaði sem miðjumaður fyrir meðal annars félagsliðin Liverpool FC, Real Madrid og Bayern München. Einnig spilaði hann fyrir spænska landsliðið.

Alonso vann Bundesliga 2023-2024 með Bayer Leverkusen og braut 11 ára sigurgöngu Bayern Munchen. Leverkusen var taplaust í deildinni það tímabil. Einnig vann liðið þýska bikarinn það tímabil og komst í úrslit Evrópukeppni félagsliða en tapaði fyrir ítalska liðinu Atalanta.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy