Fara í innihald

barnamosi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „barnamosi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall barnamosi barnamosinn
Þolfall barnamosa barnamosann
Þágufall barnamosa barnamosanum
Eignarfall barnamosa barnamosans
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Barnamosi

Nafnorð

barnamosi (karlkyn); veik beyging

[1] Barnamosi (fræðiheiti: Sphagnum) er ættkvísl mosa sem eru afar rakadrægir.
Orðsifjafræði
Íslenska heitið er komið til af því að hann var settur undir hjá ungbörnum og dró í sig þvag þegar þau migu undir.
Samheiti
[1] svarðmosi
Yfirheiti
[1] mosi
Dæmi
[1] Barnamosi vex aðalega á norðurhveli jarðar í freðmýri, en einnig er að finna tegundir (þótt þær séu færri) á suðurhveli jarðar.

Þýðingar

Tilvísun

Barnamosi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „barnamosi
Íðorðabankinn495257

Margmiðlunarefni tengt „barnamosa“ er að finna á Wikimedia Commons.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy