Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Forsetning
til (+ef.)
- [1] hreyfing
- [2] afstaða
- [3] tilgangur, ástæða
- [4] tími
- Framburður
- IPA: [tʰɪl]
- Dæmi
- [1] til Íslands
- [2] til lands
- [3] til dæmis
- [4] til þessa. Frá mánudegi til föstudags.
Þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „til “
Færeyska
til
- til