Content-Length: 144226 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Su%C3%B0vestur-As%C3%ADa

Suðvestur-Asía - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Suðvestur-Asía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suðvestur-Asía.

Suðvestur-Asía er heiti á suðvesturhluta Asíu og nær yfir Mið-Austurlönd meðal annars. Reynt hefur verið að taka hugtakið í notkun í staðinn fyrir heitið „Mið-Austurlönd“ þar sem það þykir of Evrópumiðað, en eins og er eru hugtökin ekki samheiti. Vestur-Asía er almennt notað yfir þetta svæði þegar talað er um fornleifar og sögu þess.

Eftirtalin lönd eru almennt talin hluti af Suðvestur-Asíu:

Anatólía, Arabía, Austurlönd nær og Mesópótamía eru allt hlutar Suðvestur-Asíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.










ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Su%C3%B0vestur-As%C3%ADa

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy