Content-Length: 143199 | pFad | http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=T%C3%B3mas_af_Aquino&action=edit

Tómas af Aquino - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tómas af Aquino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Miðaldaheimspeki
Tómas af Aquino
Nafn: Tómas af Aquino
Fæddur: um 1225
Látinn: 7. mars 1274
Skóli/hefð: Skólaspeki
Helstu ritverk: Summa Theologica
Helstu viðfangsefni: trúarheimspeki, siðfræði, frumspeki, þekkingarfræði, rökfræði
Markverðar hugmyndir: fimm sannanir fyrir tilvist guðs, lögmálið um tvöfaldar afleiðingar
Áhrifavaldar: Aristóteles, Ágústínus, Boethius, Albertus Magnus, Averroes, Anselm, Maímonídes
Hafði áhrif á: John Locke, G.E.M. Anscombe, Philippa Foot

Heilagur Tómas af Aquino eða Tómas frá Akvínó (um 1225 – 7. mars 1274) var ítalskur guðfræðingur og skólaspekingur. Hann er fremstur hinna eldri stuðningsmanna náttúruguðfræði með tilvísun til Aristótelesar og upphafsmaður tómíska skólans í heimspeki sem lengi var helsta heimspekilega nálgun kaþólsku kirkjunnar. Hann er í rómversku kirkjunni einn kirkjufræðaranna þrjátíu og þriggja.

  Þetta æviágrip sem tengist sagnfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=T%C3%B3mas_af_Aquino&action=edit

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy