Fara í innihald

1635

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1632 1633 163416351636 1637 1638

Áratugir

1621-16301631-16401641-1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1635 (MDCXXXV í rómverskum tölum) var 35. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Sænski ríkiskanslarinn Axel Oxenstierna samdi við Richelieu kardinála um að Frakkar tækju beinan þátt í styrjöldinni í Þýskalandi.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Prestar á Kjalarnesi meinuðu mæðgum um altarisgöngu vegna orðróms um að þær hefðu alið á sér tilbera.
  • Leikritið Medea eftir Pierre Corneille var frumsýnt í París.
  • Þetta ár dó Bergsteinn skáld blindi á Eyrarbakka útúr drykkjuskap, og fékk ekki kirkjuleg sakir þess að „ískyggilegt" þótti um drykkjuskap hans.
  • Hengdir fyrir þjófnað: tveir menn í Gullbringusýslu og einn 18 ára drengur í Eyjafirði.
  • Gísli Tómasson, 25 ára, „stegldur“ í Laugarbrekku fyrir morð föður síns, Tómasar Þorkelssonar.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy