Fara í innihald

2009

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2009 (MMIX í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á fimmtudegi.

Helstu atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
Mótmæli við Alþingishúsið kvöldið 20. janúar.
Þingkosningar í Ísrael.
Kepler skotið á loft.
Sakborningar í Pirate Bay-málinu á blaðamannafundi.
Úrslitaleikur í Meistaradeild Evrópu.
Mótmæli gegn kjöri Ahmadinejad í Íran.
Ummerki um sprenginguna á Ritz-Carlton-hótelinu í Jakarta.
Flóð á Filippseyjum vegna fellibylsins Morakot.
6 hæða hótel í Padang á Súmötru í rúst eftir jarðskjálftann.
Veggspjald sem hvetur kjósendur á Írlandi til að samþykkja Lissabonsáttmálann.
Haldið upp á 20 ár frá falli múrsins í Berlín.
Fulltrúar á Loftslagsráðstefnu Sþ í Kaupmannahöfn.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Tölvuleikurinn FarmVille var gefinn út.
  • Stjórnmálaflokkurinn Australian Sex Party var stofnaður.
  • Póllandsbolti var kynntur til sögunnar á þýskri spjallsíðu.
  • Íslenska hljómsveitin Myrká var stofnuð.
  • Athæfið „að planka“ vakti athygli fjölmiðla um allan heim.
  • Gagnagrunnur um tengsl manna í íslensku viðskiptalífi, Rel8, var gefinn út.
  • Hvalskurður hófst á ný í Hvalstöðinni í Hvalfirði eftir 20 ára hlé.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy