Fara í innihald

Balsamösp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balsamösp
Grein með ungum blöðum
Grein með ungum blöðum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Tacamahaca
Tegund:
P. balsamifera

Tvínefni
Populus balsamifera
L.
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti
  • Populus tacamahacca Mill.
  • Populus candicans Aiton

Populus balsamifera, almennt kölluð balsamösp, [1][2] er norðlægasta harðviðartegundin í Norður Ameríku. Þetta er harðgert, skammlíft en fljótvaxið tré, sem getur þó náð 200 ára aldri.[3] Tegundin er náskyld alaskaösp og tæpast er hægt að sjá mun nema á reklum tegundanna.

Balsamösp í garði við Garðastræti 11a í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur. Tréð stendur við mót Fischersunds og Mjóstrætis. Öspin var valin tré ársins 2016.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. |id=POBA2|taxon=Populus balsamifera|accessdate=31 January 2016
  2. Peattie, Donald Culross. 1991. A Natural History of Trees of Eastern and Central North America. Boston: Houghton Mifflin Company, p. 100.
  3. Silvics |first1=John C. |last1=Zasada |first2=Howard M. |last2=Phipps |volume=2 |genus=Populus |species=balsamifera |accessdate=30 August 2012

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy