Fara í innihald

Craven Cottage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Craven Cottage
The Cottage

Horft í átt að leikmannagöngunum
Staðsetning London, England
Opnaður 1896
Eigandi Fulham
YfirborðGras
Notendur
Fulham F.C. (1896–2002, 2004–)
Hámarksfjöldi
Sætica. 22.384 (fyrir stækkun)
Stærð
105 × 68 metrar

Craven Cottage er leikvangur enska knattspyrnuliðsins Fulham. Leikvangurinn er með þeim elstu á Englandi. Árin 2002-2004 var leikvangurinn stækkaður, lið Fulham spilaði þá heimaleiki sína á Loftus Road. Völlurinn er staðsettur á Stevenage Road við ánna Thames í London. Nú er verið að stækka völlinn upp í 29.600 sæti.

Stytta af Fulham-goðsögninni Johnny Haynes, fyrir utan leikvanginn.

Aðsóknarmet

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy