Fara í innihald

Grýtuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grýtuætt
Portulaca amilis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Portulacaceae
Juss.[1]
Ættkvíslir (samkvæmt eldri flokkun)

Grýtuætt (latína: Portulacaceae) er ætt blómstrandi plantna, sem samanstendur af 115 tegundum í einni ættkvísl: Portulaca.[2] Áður voru um 20 ættkvíslir með um 500 tegundum taldar til hennar en þær hafa verið flokkaðar í aðrar ættir. Í núverandi kerfi (APG III) eru þær í Montiaceae, Didiereaceae, Anacampserotaceae og Talinaceae.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy