Fara í innihald

Hvítálmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítálmur
Ulmus americana (Hvítálmur) í Longwood Gardens, Pennsylvania
Ulmus americana (Hvítálmur) í Longwood Gardens, Pennsylvania
Ástand stofns

Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Álmsætt (Ulmaceae)
Ættkvísl: Ulmus
Tegund:
U. americana

Tvínefni
Ulmus americana
L.

Samheiti
Listi
  • * Ulmus alba Raf.
  • * Ulmus americana Planch.
  • * Ulmus americana L. f. alba (Aiton) Fern.
  • * Ulmus americana L. f. americana
  • * Ulmus americana L. f. ascendens Slavin
  • * Ulmus americana L. f. columnaris Rehd.
  • * Ulmus americana L. f. intercedens Fern.
  • * Ulmus americana L. f. laevior Fern.
  • * Ulmus americana L. f. pendula (Aiton) Fern.
  • * Ulmus americana L. f. viridis Seym.
  • * Ulmus americana L. var. alba Aiton
  • * Ulmus americana L. var. americana
  • * Ulmus americana L. var. aspera Chapm.
  • * Ulmus americana L. var. aurea Temple
  • * Ulmus americana L. var. bartramii Planch.
  • * Ulmus americana L. var. floridana (Chapm.) Little
  • * Ulmus americana L. var. glabra Planch.
  • * Ulmus americana L. var. pendula Aiton
  • * Ulmus americana L. var. scabra Spach
  • * Ulmus dentata Raf.
  • * Ulmus floridana Chapm.
  • * Ulmus mollifolia Marshall
  • * Ulmus obovata Raf.
  • * Ulmus pendula Willd.
  • * Ulmus pubescens Walter

Hvítálmur (fræðiheiti: Ulmus americana) er álmtegund sem er ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku, frá Nova Scotia vestur til Alberta og Montana, og suður til Florida og mið Texas. Hann er mjög harðgerður og þolir niður að −42 °C. Tré á svæðum sem hafa ekki orðið fyrir barðinu á „hollenskri álmsýki“ geta orðið mörg hundruð ára gömul.[2][3]

Lengst af, eða í 80 ár, hefur U. americana verið talinn fjórlitna (þ.e. með tvöfaldan venjulegan fjölda litninga, 2n=56), sem er óvenjulegt innan ættkvíslarinnar. Hinsvegar hefur rannsókn sem var gerð 2011 af Agricultural Research Service hjá USDA sýnt að um 20% villtra hvítálma eru tvílitna (2n=28)[4] og gætu eins verið í raun önnur tegund. Að auki eru nokkkur þrílitna tré í ræktun og hafa þau sýnt nokkuð þol gegn hollensku álmveikinni[5][6]

Hvítálmur getur orðið um 30m hár og 152 sm í þvermál. Hann er hraðvaxta í æsku og byrjar snemma að fella fræ. Hann stýrist ekki af daglengd og vex fram í fyrstu frost.[7]

Ulmus americana var fyrst lýst og nefndur af Carl Linnaeus í riti hans Species Plantarum, útgefnu 1753. Engar undirtegundir eða afbrigði eru viðurkennd. Illa hefur gengið að blanda honum við aðrar tegundir.[8]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ulmus americana“. NatureServe Explorer. NatureServe. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2007. Sótt 6. júlí 2007.
  2. 'Lord of the Elms', web.archive.org/web/20110711013315/http://www.flyingsquirrels.com/sauble_elm/
  3. „Of Elms and Orioles“. Emmitsburg News-Journal: The New Forest Society. Sótt 15. desember 2014.
  4. Whittemore, A. T.; Olsen, R. T. (2011). Ulmus americana (Ulmaceae) is a Polyploid Complex“. American Journal of Botany. 98 (4): 754–760. doi:10.3732/ajb.1000372. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2020. Sótt 29. apríl 2018.
  5. Whittemore, A. & Olsen, R. (2011). Ulmus americana (Ulmaceae) is a polyploidy complex. American Journal of Botany 98(4): 754–760. 2011. Botanical Society of America.
  6. Kaplan, K. (2011). Hidden elm population may hold genes to combat Dutch elm disease. ARS News, 30 March 2011. USDA.
  7. Downs, R. J.; Borthwick, H. A. (1956). „Effects of Photoperiod on Growth of Trees“. Botanical Gazette. 117: 310–326. doi:10.1086/335918.
  8. Ager, A. A.; Guries, R. P. (1982). „Barriers to Interspecific Hybridization in Ulmus americana“. Euphytica. 31: 909–920. doi:10.1007/bf00039231.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy