Fara í innihald

Marmari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýnishorn af marmara.

Marmari er bergtegund sem myndast hefur við myndbreytingu á kalksteini eða dólómíti. Mörg litaafbrigði finnast af marmaranum en hreinn hvítur marmari er afleiðing myndbreytingar á mjög hreinum (kísilsnauðum) kalksteini. Litaður marmari og æðarnar sem oft sjást í honum eru afleiðing óhreininda eins og leirs, silts, sands og járnoxíða sem voru til staðar sem korn eða lög í kalksteininum.

Vegna þess hve mjúkur og auðvinnanlegur marmari er hefur hann löngum verðið notaður í myndastyttur og í byggingariðnaði.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy