Fara í innihald

Páfiðrildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páfiðrildi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Nymphalidae
Undirætt: Nymphalinae
Ættflokkur: Nymphalini
Ættkvísl: Inachis
Hübner, 1819
Tegund:
I. io

Tvínefni
Inachis io
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Nymphalis io
Papilio io

Páfiðrildi (fræðiheiti: Inachis io) er litskrúðugt fiðrildi sem finnst í Evrópu, kaldari hlutum Asíu og allt austur til Japans. Það er víðast hvar staðbundið og heldur sig að vetrarlagi oft í byggingum eða trjám og birtist snemma sumars þegar það vaknar af vetrardvala. Vænghaf er 50 til 55 mm. Aðallitur vængja er ryðrauður og bryddingar á vængjum eru svartar, bláar og gular og líta út eins og augu. Neðraborð er dökkbrúnt eða svart. Páfiðrindi er frekar algeng í skógum, ökrum, beitarlöndum og görðum í Evrópu. Fiðrildið leggst í leggst í vetrardvala en snemma vors verpir þar eggjum, allt að 400 í einu á laufblöð.

Erlendir

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy