Fara í innihald

Tjúktahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Tjúktahafi.

Tjúktahaf (rússneska Чукотское море, enska Chukchi Sea) er hafsvæði í Norður-Íshafi á milli Tjúktaskaga og Alaska. Beringssund tengir það við Beringshaf og Kyrrahaf. Vesturmörk þess eru við Wrangel-eyju og austurmörk við Beaufort-haf.

Tjúktahaf þekur um 582 þúsund ferkílómetra svæði og einungis er hægt að sigla um það í fjóra mánuði á ári. Meira en helmingur hafsins er innan við 50 metrar á dýpt.

Hafið heitir eftir tjúktum sem búa við strendur þess.

Helsti hafnarbærinn er Uelen í Rússlandi með um 800 íbúa.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy