24. september
Útlit
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2024 Allir dagar |
24. september er 267. dagur ársins (268. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 98 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 662 - Múhameð spámaður lauk hijra-ferð sinni frá Mekka til Medina.
- 1331 - Játvarður Balliol varð konungur Skotlands.
- 1664 - Holland eftirlét Englandi Nýju Amsterdam.
- 1906 - Forseti Bandaríkjanna Theodore Roosevelt lýsti þvi yfir að Devils Tower væri fyrsta Þjóðarminnismerkið.
- 1946 - Flugfélagið Cathay Pacific var stofnað í Sjanghæ.
- 1957 - Heimavöllur FC Barcelona, Camp Nou var opnaður.
- 1963 - Mesta hækkun mjólkurvara sem vitað var um, 25%. Næsta dag hækkuðu kjötvörur um þriðjung. Þessar hækkanir urðu þó svo að verðbólga á ársgrundvelli væri aðeins 14%.
- 1968 - Fyrsta skurðaðgerðin framkvæmd á Borgarspítalanum. Friðrik Einarsson yfirlæknir gerði aðgerðina. Þessa atburðar var minnst 25 árum síðar með því að taka í notkun nýja skurðstofu.
- 1973 - Gínea-Bissá lýsti yfir sjálfstæði frá Portúgal.
- 1979 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur á Sauðárkróki.
- 1982 - Wimpy-aðgerðin markaði upphaf vopnaðrar andspyrnu gegn Ísraelsher í Beirút.
- 1983 - Fyrsta hljómplata Red Hot Chili Peppers kom út.
- 1985 - Vestnorræna þingmannaráðið var stofnað í Nuuk.
- 1988 - Mikil mótmæli brutust út í Vestur-Berlín vegna fundar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
- 1990 - Æðstaráð Sovétríkjanna gaf Mikhaíl Gorbatsjev sérstök völd í 18 mánuði til að færa landið nær markaðsbúskap.
- 1991 - Önnur hljómplata Nirvana, Nevermind, kom út.
- 1993 - Samtök iðnaðarins voru stofnuð í Reykjavík og tóku þau við af sex félögum í iðnaði.
- 1996 - Bill Clinton undirritaði samninginn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn.
- 1998 - Sveinn Waage var kosinn Fyndnasti maður Íslands þegar uppistandskeppnin var haldin í fyrsta sinn.
- 1998 - Mohammad Khatami Íransforseti dró til baka fatwa gegn Söngvum Satans sem hafði verið í gildi frá 1989.
- 2000 - Vojislav Koštunica sigraði Slobodan Milošević í fyrstu umferð forsetakosninga í Serbíu og Svartfjallalandi en Milošević neitaði að viðurkenna ósigur.
- 2003 - Hubble Ultra-Deep Field-verkefnið hófst þar sem Hubble-sjónaukinn tók yfir 800 myndir af agnarlitlu svæði í geimnum.
- 2005 - Fellibylurinn Rita kom á land í Beaumont í Bandaríkjunum, og skildi eftir sig slóð eyðileggingar.
- 2005 - Gamanþáttaröðin Stelpurnar hóf göngu sína á Stöð 2.
- 2009 - Indverska Tunglkönnunarfarið Chandrayaan-1 uppgötvaði mikið magn vatnssameinda á Tunglinu.
- 2012 - Fellibylurinn Sandy gekk yfir Kúbu og Bahamaeyjar og kostaði 209 lífið.
- 2012 - Egypski veirufræðingurinn Ali Mohamed Zaki tilkynnti um uppgötvun nýs afbrigðis kórónaveiru, MERS-CoV.
- 2015 - 2.200 manns létust í troðningi í Mekka í Sádí-Arabíu.
- 2015 - Öngþveiti myndaðist á landamærum Serbíu og Krótaíu þegar Serbar lokuðu fyrir alla vöruflutninga frá Króatíu.
- 2019 – Nancy Pelosi lýsti því yfir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hygðist hefja formlegt ákæruferli gegn Donald Trumpov Bandaríkjaforseta fyrir mögulegt embættisbrot.
- 2022 - Russ Kun var kjörinn forseti Naúrú.
- 2023 - Knattspyrnufélagið Víkingur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla.
- 2023 - Nígerkreppan 2024: Emmanuel Macron tilkynnti heimkvaðningu franskra hermanna og franska sendiherrans frá Níger.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 15 - Vítellíus, Rómarkeisari.
- 1501 - Girolamo Cardano, ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1576).
- 1513 - Katrín af Saxe-Lauenburg, drottning Svíþjóðar, kona Gústafs Vasa (d. 1535).
- 1583 - Albrecht von Wallenstein, tékkneskur hershöfðingi (d. 1634).
- 1625 - Johan de Witt, hollenskur stjórnmálamaður (d. 1672).
- 1884 - İsmet İnönü, tyrkneskur stjórnmálamaður (d. 1973).
- 1896 - F. Scott Fitzgerald, bandarískur rithöfundur (d. 1940).
- 1902 - Ruhollah Khomeini, trúarleiðtogi í Íran (d. 1989).
- 1905 - Severo Ochoa, spænskur og bandarískur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1993).
- 1906 - Finnbogi Rútur Valdimarsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1989).
- 1907 - Constantin Stanciu, rúmenskur knattspyrnumaður (d. 1986).
- 1908 - Saizo Saito, japanskur knattspyrnumaður (d. 2004).
- 1910 - Gestur Guðfinnsson, íslenskur blaðamaður (d. 1984).
- 1911 - Konstantín Tsjernenkó, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (d. 1985).
- 1921 - Sigurður E. Jónsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1966).
- 1924 - Hidemaro Watanabe, japanskur knattspyrnumaður (d. 2011).
- 1941 - Linda McCartney, bandarískur ljósmyndari (d. 1998).
- 1942 - Gerry Marsden, breskur söngvari (Gerry and the Pacemakers).
- 1961 - Guðlaugur Friðþórsson, íslenskur sjómaður.
- 1962 - Kristín Ómarsdóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1964 - Osamu Taninaka, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Michael Obiku, nígerískur knattspyrnumaður.
- 1969 - Shawn Crahan, bandarískur tónlistarmaður (Slipknot).
- 1978 - Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, íslenskur kvikmyndaleikstjóri.
- 1980 - John Arne Riise, norskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Haraldur Einarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1987 - Milojko Spajić, svartfellskur stjórnmálamaður.
- 1988 - Birgit Õigemeel, eistnesk söngkona.
- 2003 - Joe Locke, breskur leikari.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 366 - Líberíus páfi.
- 1143 - Innósentíus 2. páfi.
- 1180 - Manúel 1. Komnenos, keisari Býsans (f. um 1118).
- 1213 - Geirþrúður af Meraníu, kona Andrésar 2. Ungverjalandskonungs (f. 1185).
- 1228 - Stefán 2., konungur Serbíu.
- 1435 - Ísabella af Bæjaralandi, Frakklandsdrottning, kona Karls 6. (f. um 1370).
- 1572 - Túpac Amaru, síðasti leiðtogi Inkanna.
- 1621 - Jan Karol Chodkiewicz, pólskur herforingi (f. um 1560).
- 1688 - Ólafur Jónsson, skólameistari í Skálholtsskóla (f. 1637).
- 1834 - Pedro 1. Brasilíukeisari (f. 1798).
- 1896 - Louis Gerhard De Geer, sænskur stjórnmálamaður (f. 1818).
- 1904 - Niels Ryberg Finsen, læknir og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1860).
- 1968 - Sigríður Zoëga, íslenskur ljósmyndari (f. 1889).
- 1969 - Warren McCulloch, bandarískur taugafræðingur (f. 1899).
- 1982 - Sigurður Halldórsson, íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. 1910).
- 2000 - Basil Bernstein, breskur félagsfræðingur (f. 1924).