Fara í innihald

Ernest Hemingway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Fæddur: 21. júlí 1899(1899-07-21)
Fáni Bandaríkjana Oak Park, Illinois, USA
Látinn:2. júlí 1961 (61 árs)
Ketchum, Idaho, USA
Starf/staða:Rithöfundur og blaðamaður
Þjóðerni:Fáni Bandaríkjana Bandarískur
Undirskrift:

Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóriÍtalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Ernest Hemingway fyrirfór sér með byssuskoti í höfuðið árið 1961, þá 61 árs að aldri. Hemingway þjáðist af geðhvarfasýki.

Verk Hemingways

[breyta | breyta frumkóða]

Smásögur

Skáldsögur

Annað

  • 1926 - Today is Friday.
  • 1932 - Death in the Afternoon.
  • 1933 - God Rest You Merry, Gentlemen.
  • 1935 - Green Hills of Africa.
  • 1938 - The Spanish Earth.
  • 1954 - The Secret Agent's Badge of Courage.
  • 1959 - Two Christmas Tales.
  • 1964 - Movable feast — (Veisla í farángrinum, í þýðingu Halldórs Laxness, 1966)
  • 1970 - The Collected Poems of Ernest Hemingway.

Verk Hemingways

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy