Content-Length: 108326 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A1ras%C3%B3tt

Sárasótt - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sárasótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sárasótt (syfílis) er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar Treponema pallidum. Sárasótt er kynsjúkdómur. Aðalsmitleið er um slímhúð kynfæra við samfarir en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í munnholi og endaþarmi.

Einkennum er deilt í 3 tímabil. Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir smit koma fram sár sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram útbrot og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast flensu. Sé sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í dvala sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið hjartabilun, lömun, og geðveiki, og leitt til dauða.

Hvert ár greinast um 40 með sárasótt á Íslandi og hefur tíðni aukist síðustu ár[1]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Syphilis“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. mars 2006.
  • „Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  • „Forvarnarstarf læknanema:Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Tilkynningarskyldir sjúkdómar 2010-2017. Geymt 29 október 2018 í Wayback Machine Embætti landlæknis.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A1ras%C3%B3tt

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy