Content-Length: 127987 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eanghafi%C3%B0

Þanghafið - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þanghafið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafstraumar umlykja Þanghafið

Þanghafið er svæði í miðju Atlantshafinu. Svæðið er aflangt og skil þess markast af hafstraumum. Það er um 1,100 km breitt og 3,200 km langt og nær frá 70 gráðum vestur til 40 gráða vestur og frá 25 gráðum norður að 35 gráðum norður. Bermúda er staðsett nálægt vesturmörkum Þanghafsins.

Þanghafið er mjög salt og er oft talið líflaust en þar flýtur mikið þang á yfirborði sjávar. Þanghafið gegnir lykilhlutverki í göngum ála sem klekjast þar út og fara seinna í lífinu aftur í Þanghafið til að hrygna. Sæfarendur frá Portúgal uppgötvuðu Þanghafið á 15 öld. Kristófer Kólumbus skrifaði um þangið á yfirborði Þanghafsins.

Þanghafið er nálægt Bermúda og í Bermúdaþríhyrningnum. Sæferendur hafa frá fornu fari haft illan bifur á þessu svæði og óttast að þangið skemmi skrúfur skipa og skip strandi þar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eanghafi%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy