Content-Length: 99651 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Framsund

Framsund - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Framsund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Framsund

Framsund er sundið milli Svalbarða og Grænlands í Grænlandshafi. Sundið er dýpsta tengingin milli Norður-Íshafsins og Norður-Atlantshafs (Grænlandshafs og Noregshafs) og þar eru mest sjávarskipti milli hafanna. Hlýr atlantssjór berst norður með Vestur-Svalbarðastraumnum og kaldur pólsjór suður með Austur-Grænlandsstraumnum.

Framsund dregur nafn sitt af norska skipinu Fram sem Fridtjof Nansen notaði til að kanna Norðurheimskautið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Framsund

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy